Cookies
Our website uses cookies for functional and analytical purposes. Please read our Privacy Policy here.
Við sjáum um þetta fyrir þig. Við höfum búið til:
Draga úr koldíoxíð
GreenBytes reiknar hversu mikið af hverju hráefni þú ættir að panta með því að nýta sundurliðaða matseðilinn og gervigreind sem spáir fyrir komandi sölu.
Sparaðu tíma
Skipuleggðu hvaða upplýsingar þú þarft til þess að panta, allt á einum stað. GreenBytes gerir þér kleift að hafa yfirsýn yfir öllum birgjum. Við spörum þér tíma með því að gera þér kleift að leggja inn pantanir til allra birgja með einungis
örfáum smellum.
Dragðu úr matarsóun
Með GreenBytes er auðvelt að fylgjast með hvað þú átt til í kæliskápnum! Hafðu umsjón með birgðastöðu á einum stað. Við uppfærum sjálfkrafa birgðastöðu þína út frá sölu hvers dags. Þú getur auðveldlega framkvæmt birgðatalningu með GreenBytes appinu.
Sparaðu pening
Hjá GreenBytes notum við gervigreind til að spá fyrir hversu mikið af hverjum rétt þú munt selja á komandi dögum. Við tökum tillit til fyrri sölu, veðurs og aðra viðeigandi þætti.
Þú greiðir einungis fyrir hæfni gervigreindarinnar og sjálfvirknina þegar við höfum tengst sölukerfinu þínu.
Viltu vita meira um okkur?
Okkar frábæra tækni teymi samanstendur af kvenskörungum sem allar vinna að því markmiði að draga úr matarsóun veitingastaða. Það gera þær með því að sameina byltingarkennda tækni með sköpunargáfu, góðum samskiptum og með því að hugsa út fyrir kassann.
Viltu vita meira?
Hefurðu áhuga á að vinna með okkur?
Stofnandi
Framkvæmdastjóri
Sérfræðingur í matarsóun
MSc Sjálfbær orkuvísindi
Vindorka
Vélaverkfræðingur
Fjöltyngd (talar mörg tungumál)
Mexíkönsk
Stofnandi
Framkvæmdastjóri tækni
Sérfræðingur í matarsóun
MSc Sjálfbær orkuvísindi
Gagnasérfræðingur
Jarðeðlisfræðingur
Fjallagarpur
Kanadísk
Hugbúnaðarsérfræðingur
Flinkur forritari
BSc Viðskipta og upplýsingatækni
Vefhönnuður
Ljósmyndari
Magnaður teiknari
Finnsk
Our website uses cookies for functional and analytical purposes. Please read our Privacy Policy here.